Veiðiferð skráð af: Trausti Hafliðason

Veiðistaður

Dags:
 21.05.2012 17:30-20:30
Staðsetning:
 Reykjavík - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Þetta var fallegur dagur við Elliðavatn. Það var þó nokkur vindur þegar ég kom en um 19.30 datt í dúnalogn. Ég veiddi við ósinn á Suðurá og úti á Þingnesi. Ég náði einum fallegum 44 cm, 2,5 punda, urriða úti á Þingnesi. Sá tók þyngdan Peacock #12.

Veður
veður Logn
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Trausti Hafliðason

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði11.144.0 Nei Peacock Þingnes
Myndir

Elli avatn 21.ma  2012
Elliðavatn, 21.05....

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: