Veiðiferð skráð af: Sigurður Sigurðarson Mokveiði.is

Veiðistaður

Dags:
 15.04.2010
Staðsetning:
 Reykjavík - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Skelltum okkur 3 félagar í Elliðavatn í kvöld svona rétt áður en kuldakastið byrjaði sem spáð er um helgina. Þetta voru 3 tímar og endaði í 5 fiskum sem allir voru alveg ágætir. Urriðinn er að stækka í vatninu finnst mér og nú er hann yfirleitt um 2 pund en var yfirleitt undir því. Það kom þarna líka 1 lax sem lést í hita leiksins en hann var 1,5 pund eða svo. Hefði alveg mátt fá að lifa en svona getur gerst. Þetta var fyrsta veiði ársins og fór svona líka anskoti vel og skemmtilega af stað.

Veður
veður Kaldi
Kalt (0°-4°)
Skúrir
Myndir

26020 378241622075 666492075 3897718 6423971 n
Elliðavatn, 15.04....

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: