Veiðiferð skráð af: Hafþór Óskarsson

Veiðistaður

Dags:
 12.07.2015 04:00 - 15.07.2015 12:00
Staðsetning:
 Dalasýsla - Vesturland
Veiði:
 Laxveiði
Lýsing

Fórum 8 vinnufélagar saman í Laxveiði, áttum frábæran tíma saman hollið fékk 14 fiska
veiðihús og allar merkingar við ánna alveg til fyrirmyndar, fiskurinn var mestur við neðrisvæðin ekki gengin upp á efri tökustaði.

Veður
veður Kaldi
Svalt (5°-9°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Hafþór Óskarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Lax168.0 Hrygna Nei Sunray Shadow
Lax157.0 Hrygna Nei Sunray Shadow
Myndir

11709767 10153557682828534 8179819094705276975 n
Laxá í Dölum, 12.0...
11737804 10153556103733534 1033739960132284876 n
Laxá í Dölum, 12.0...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: