Veiðiferð skráð af: Þorgeir

Veiðistaður

Dags:
 06.08.2014 06:00-23:00
Staðsetning:
 Fjörður - Norðausturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Skemmtileg veiðiferð í Hvalvatnsfjörð. Fór með föður og vini og veiddi vel. 17 bleikjur á tæpum 4 tímum. Við hættum bara um 3-leytið og fórum heim. Þetta er frábær staður (hef farið þrisvar og alltaf veitt). Allt tekið á flugu nema tveir fiskar. Við vorum bara í ósnum, fórum ekkert upp með ánni, enda kannski engin þörf á því.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Rigning

Afli

Veiðimaður: Þorgeir

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja17 Nei Fluga Ós
Myndir

Pic1
Fjarðará í Hvalvat...
Pic2
Fjarðará í Hvalvat...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: