Veiðiferð skráð af: Halldór Gunnarsson Veiðidurgarnir

Veiðistaður

Dags:
 26.06.2016
Staðsetning:
 Rétt fyrir utan Stokkseyri - Suðvesturland
Veiði:
 Sjóbirtingsveiði
Lýsing

Fyrsta sinn í Baugstaðarós og var nokkuð ánægður.
Fórum 2 saman og á móti okkur tók soldið rok og rigning.

Mesta veiðin hafði verið skráð úr veiðistað númer 5 og örkuðum við þangað strax, en hentum á staði á leiðinni án árangurs.

Enginn fiskur var að sýna sig þar til allt í einu ég sé einn velta sér í stað #5 - en ekki vildi hann á streamer.

Flottur hylur til að kasta upstream með púpu, svo ég skipti yfir og fæ strax fisk. 64cm birtingur.

Tókum 2 þetta kvöldið eog næsti dagur var flottur. Settum í 6 til viðbótar og lönduðum 4 af þeim. Stærst var 73cm

Veður
veður Kaldi
Hlýtt (10°-14°)
Rigning

Afli

Veiðimaður: Halldór Gunnarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Sjóbirtingur150.0 Hrygna Nei Rollan #12
Sjóbirtingur163.0 Hrygna Nei Glóðin #12
Sjóbirtingur170.0 Hængur Nei Black ghost #8
Myndir

Baugst11
Baugstaðarós, 26.0...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: