Veiðiferð skráð af: Karl Sigurðsson

Veiðistaður

Dags:
 02.07.2016 16:00-17:30
Staðsetning:
 Kjósahreppi - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Kíkti aðeins í Þórisstaðavatn seinni partinn á lau, fékk eina fína bleikju og missti annan fisk eftir örstutta viðureign. Fremur hvasst af norðan eða norðaustan, kom mér fyrir við norðanvert vatnið þar sem hann var heldur hægari og hentaði betur rétthentum...

Veður
veður Kaldi
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Karl Sigurðsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja11.042.0 Hrygna Nei Svartur dýrbítur norðurbakkinn fremur smár dýrbítur
Myndir

Bleikja %c3%bar %c3%9e%c3%b3rissta%c3%b0avatni 2016
Þórisstaðavatn, 02...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: