Veiðiferð skráð af: Diddi Eðvarðs

Veiðistaður

Veiðistaður:
Dags:
 03.08.2015 08:00-14:30
Staðsetning:
 Þingvellir - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Gömul veiðiferð sem gleymdist að skrá, fórum nokkur saman í þjóðgarðinn. Frúin mín, Æsir labradorinn minn og hans besti vinur, Karl Hólm. Frábært veður og ágætis veiði, eitthvað af bleikjunni fékk líf þar sem hún var komin í hrygningarbúninginn, en ég neyddist þó til að drepa eina sem ég tók of fast á svo að tæmdist úr sundmaganum, held að það sé dauðadómur. Einhverjar voru hirt á grillið.
Góður dagur með góðu fólki.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Diddi Eðvarðs

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja10.5 Nei Kibbi Nes og Nautatangi
Bleikja20.6 Nei Kibbi Nes og Nautatangi
Bleikja10.7 Nei Kibbi Nes og Nautatangi
Bleikja10.8 Nei Kibbi Nes og Nautatangi
Myndir

1img 7862
Þingvallavatn, 03....
2img 7850
Þingvallavatn, 03....
3img 7853
Þingvallavatn, 03....
4img 7864
Þingvallavatn, 03....
5img 7866
Þingvallavatn, 03....

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: