Frábært veður, logn og þungskýjað, hiti ca. 14°c. Ekki komið þarna áður og átti ekki von á miklu þegar ég kom að vatninu. En svo fóru hlutirnir að gerast : >) -
3 punda urriði í miðju vatni og um 10 stk. pundsfiskar í suðausturhorni við afrennsli. Fiskur út um allt vatn. Ekki algengt að sjá silung stökkva allan uppúr vatninu við að éta flugu. Sá þónokkuð af stórum fiski. Agn maðkur. Frábær kvöldstund í skemmtilegu litlu vatni sem kom á óvart.
![]() |
Logn Hlýtt (10°-14°) Skýjað |
Veiðimaður: Jonas Th. Lilliendahl
Tegund | Fjöldi | Kg | Cm | Kyn | Sleppt? | Agn | Veiðistaður | Athugasemd |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Urriði | 1 | 1.7 | 43.0 | Hængur | Nei | Maðkur | Mitt vatn | |
Urriði | 4 | 0.5 | 35.0 | Hængur | Nei | Maðkur | Horn við afrennsli | |
Urriði | 3 | 0.5 | 35.0 | Hrygna | Nei | Maðkur | Horn við afrennsli | |
Urriði | 2 | 0.4 | 32.0 | Hængur | Nei | Maðkur | Horn við afrennsli | |
Bleikja | 2 | 0.3 | 27.0 | Hrygna | Nei | Maðkur | Horn við afrennsli |
Fiskilækjarvatn, 2... |
Fiskilækjarvatn, 2... |