Veiðiferð skráð af: Jonas Th. Lilliendahl

Veiðistaður

Dags:
 24.07.2018 18:30-22:00
Staðsetning:
 Í Melasveit - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Frábært veður, logn og þungskýjað, hiti ca. 14°c. Ekki komið þarna áður og átti ekki von á miklu þegar ég kom að vatninu. En svo fóru hlutirnir að gerast : >) -
3 punda urriði í miðju vatni og um 10 stk. pundsfiskar í suðausturhorni við afrennsli. Fiskur út um allt vatn. Ekki algengt að sjá silung stökkva allan uppúr vatninu við að éta flugu. Sá þónokkuð af stórum fiski. Agn maðkur. Frábær kvöldstund í skemmtilegu litlu vatni sem kom á óvart.

Veður
veður Logn
Hlýtt (10°-14°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Jonas Th. Lilliendahl

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði11.743.0 Hængur Nei Maðkur Mitt vatn
Urriði40.535.0 Hængur Nei Maðkur Horn við afrennsli
Urriði30.535.0 Hrygna Nei Maðkur Horn við afrennsli
Urriði20.432.0 Hængur Nei Maðkur Horn við afrennsli
Bleikja20.327.0 Hrygna Nei Maðkur Horn við afrennsli
Kort:
Myndir

Kv%c3%b6ldstund fiskil%c3%a6kjarvatn
Fiskilækjarvatn, 2...
3 pund fiskil%c3%a6kjarvatn
Fiskilækjarvatn, 2...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: