Fluga
Hefur reynst vel í urriða í ýmsum ám og vötnum, t.d. Veiðivötnum.
Höfundur: Dave Collyer
Hnýtt af: JIA
Öngull: Stærðir 2-8, legglangir
Tvinni: Svartur Danville´s 6/0
Vöf: Ávalt silfur
Búkur: Svart chenille
Matuka-vængur: 4 svartlitaðar hanahálsfjaðrir
Skegg: Fanir úr fjöður af perluhænu
Vængur: Fanir úr bronslituðum síðufjöðrum af stokkönd
Haus: Svartur
Silung