Didda,M
Tegund: Fluga
Lýsing:
þurrfluga virkar öruglega allstaðar    nafn fluguna Didda,Meðallfelsvatn eða Didda,M
Uppskrift:

kvítur korkur og svart spoti grá þurflugu fjoður og brún svört fjöður


 


búkur,svartur


endi og framendi,hvítur korkur


fram endi,vafiðgrári fjöður í kringum hausin


brún svört fjöður,á grári fjoðrini framan á


 


 


ég sínni mynd af fluguni.

Virkar í: Silung
Myndir
Sdc10718
Didda,M. flugan Di...
Vinsæl í:
meðallfelsvatni