Meðalfells hæna
Tegund: Fluga
Lýsing: Einföld, svo til klassísk uppbygging á þurrflugu utan þess að hún er með V-skotti úr tveimur brúndröfnóttum hænufjörðum sem gera það að verkum að hún skilur eftir sig áberandi röst sé hún dregin létt eftir vatnsfletinum. Höf: Kristján Friðriksson
Uppskrift: Hefðbundinn silungaöngull (14,16) Ljóstbrúnn UNI 6/0 Tvær litlar hænufjaðrir (Hen Capes) í V-skott Hanafjöður í hringvafinn kraga (Cock Hackles) Búkurinn úr UNI frá haus og aftur úr. Hænufjöðrunum tyllt niður með c.a. 45° horni á milli þeirra svo þær vísi örlítið niður á við. Kraginn hringvafinn úr hanafjöður, haus byggður úr UNI og tryggður með góðum hnútum. Ekkert endilega nota lakk (þyngir fluguna)um of.
Virkar í: Silung
Myndir
Medalfells brun
Meðalfells hæna
Skráður afli:
Meðalfellsvatn(1)
Vinsæl í:
Meðalfellsvatn