Fluga
Til í straum-, vot-, og þurrflugu. Virkar best á sjóbleikju.
Fengið af FOS (þurrfluga)
Höfundur: John Haily / Tom Bosworth
Öngull: Þurrfluguöngull 12 – 20
Þráður: Svartur 6/0
Skott: Pheasant tippets
Búkur: Peacock / rautt silki / Peacock
Kragi: brún hænufjöður, hringvafinn
Vængur: Hvít önd
Haus: létt lakkaður
Silung