Veiðistaður

Dags:
 05.06.2011 15:30-19:00
Staðsetning:
 A- Húnavatnssýsla, nálægt Blönduósi - Norðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Mjög hvasst þennann daginn.  Byrjuðum í algeru logni við jörundarþúfu.  Og fengum ekkert nema öskrandi rok í fangið...
Þá var farið á hinn staðinn við Tindaskóga.  Og fengum við þó nokkra þar um 10 fiska.  Allir frekar smáir.
Ég fékk alveg einn þar á maðk...

Veður
veður Rok
Svalt (5°-9°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Jón Ingi Sævarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði10.533.0 Hængur Nei Nálægt Tindaskógum Allt of kallt vatnið eins og öll önnur

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: