Veiðistaður

Dags:
 08.07.2011 22:30 - 09.07.2011 02:30
Staðsetning:
 Suður-Þingeyjarskýrslu - Norðausturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Komum að Ljósavatni í frábæru veðri algjör spegill yfir öllu.
Byrjuðum á því að prófa tjörnina hinu meginn við veginn.
Tókum þar nokkrar murtur og 2 æta.
Fórum svo í vatnið sjálft og tókum þar eina bleikju 500 gr og einn urriða 800 gr
Eða reyndar var það ég sem tók þá 2 Valur var það heppinn að fá ekki neitt þar....

Veður
veður Logn
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Jón Ingi Sævarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja10.543.0 Hrygna Nei Rauð lippa Við hólmann
Urriði10.845.0 Hængur Nei Rauð lippa Við læk sem rennur í vatnið nálægt vatnsenda
Urriði10.333.0 Hrygna Nei Blá Lippa í tjörninni
Urriði30.58.0 Blá Lippa Í tjörninni
Myndir

074
Ljósavatn, 08.07.2...
072
Ljósavatn, 08.07.2...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: