Veiðistaður

Dags:
 22.06.2011 22:00 - 23.06.2011 01:00
Staðsetning:
 Suður-Þingeyjarskýrslu - Norðausturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Skruppum ég og Valur í einn stuttann túr í Ljósavatn.  Það var ekkert sérstakt veður vindsperringur og dumbungur.
Varð einu sinni var og fékk einn vænann urriða úr því.

Veður
veður Kaldi
Svalt (5°-9°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Jón Ingi Sævarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði10.639.0 Hængur Nei Maðkur Við hólmann
Myndir

Nokia174
Ljósavatn, 22.06.2...
Nokia173
Ljósavatn, 22.06.2011

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Halldór Gunnarsson 30.07.2011 kl. 07:54.
Á myndinni 'Strákurinn með aflann' ... er þetta ekki bleikja?
Jón Ingi Sævarsson 03.08.2011 kl. 17:59.
Nei nei. Þetta er urriði. Ætli þetta sé ekki bara blóð sem sést þarna. Og blekkir mann aðeins.
Halldór Gunnarsson 03.08.2011 kl. 18:57.
ok :)