Veiðiferð skráð af: Sigurður Sigurðarson Mokveiði.is

Veiðistaður

Dags:
 12.07.2011 19:30-23:00
Staðsetning:
 Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Skellti mér í Hólmsá í góða veðrinu. Prófaði nokkra staði og sá slatta af ágætis fisk en hann var ljónstyggur enda vatnið tært og spegilslétt. Náði einum á Ásinn eftir að hafa skriðið eftir bakkanum og kastað upp fyrir mig. Skemmtileg og kröftug viðureign þar sem fiskurinn fór talsvert um ánna og ég á eftir enda má ekki mikið þjösnast á Ásnum. Ekki náðust fleiri fiskar en það væri gaman að reyna aftur og þá í smá golu eða rigningu til að minnka líkurnar á að styggja fiskinn. 

Veður
veður Logn
Hlýtt (10°-14°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Sigurður Sigurðarson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði11.3 Hængur Nei Beykir nr 12

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Stefán Orri Stefánsson 12.07.2011 kl. 13:05.
Flottur að ná þessum. Fór þarna í vor einmitt í logni og sá fiskana þjóta undan mér sama hversu varlega ég læddist. Kíki þarna aftur í rigningu næst :)