Veiðiferð skráð af: Lárus Óskar Lárusson

Veiðistaður

Dags:
 16.07.2011 - 17.07.2011
Staðsetning:
 Skorradalur í Borgarfirði - Vesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Við félagarnir skelltum okkur í Skorradalinn um helgina, 12 fiskar og geggjað veður. Fyrsti fiskurinn sem kom á land var 4 punda urriði og var hann grillaður með de samme niður við vatn.  Algjört sælgæti. Tókum restina með heim og munu þeir fara í reyk.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Lárus Óskar Lárusson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði12.0 Nei makríll Sakka og makríll
Urriði11.5 Nei Spúnn Rauður dropi
Urriði22.0 Nei Maðkur
Urriði66.0 Nei net
Bleikja22.5 Nei net
Myndir

Picture 028
Skorradalsvatn, 16...
Picture 040  large
Skorradalsvatn, 16...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: