Veiðiferð skráð af: Þorvaldur H.Gröndal

Veiðistaður

Dags:
 25.07.2011 21:00-00:00
Staðsetning:
 Á mörkum austur- og vestur-Húnavatnssýslna - Norðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing


Veður
veður Gola
Heitt (>=15°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Þorvaldur H.Gröndal

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja11.545.0 Nei Spúnn

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Halldór Gunnarsson 26.07.2011 kl. 13:45.
Hvernig spún tókstu hana á ... og er einhver staður betri en aðrir þarna? Er á leiðinni þangað eftir nokkra daga...
Þorvaldur H.Gröndal 26.07.2011 kl. 17:06.
Fór ca.2.5 km út með Myrkubjörgum (sjá kortið t.d. á Veidikortid.is). Þar er djúp, straumhörð renna. Ath. að slóðinn þangað er mjög grýttur og torfær (jeppafær). Annars er líklega best að ganga bara þangað í rólegheitum meðfram vatninu. Þetta var um kl 22-24 og meira var af fisk á þessum stað. Hann tók bronslitaðan 20gr. Toby með rauðri rönd. Ég hef síðan prófað að veiða á Ásbjarnarnesinu, en hingað til ekki gengið vel. Heyri samt af veiði þar. Góða skemmtun!
Halldór Gunnarsson 26.07.2011 kl. 19:45.
Takk fyrir þessar upplýsingar