Veiðiferð skráð af: Stefán Ómar Sigurðsson

Veiðistaður

Dags:
 09.08.2011 14:00-18:00
Staðsetning:
 S-Þingeyjarsýsla - Norðausturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing


Veiddum í 4 tíma á 3 stangir í Kringluvatni. Lönduðum 19 smábleikjum. Helmingnum sleppt vegna smæðar. Misstum örugglega ein 10 stykki til viðbótar. Mikið líf í vatninu en fiskurinn er ægilega smár.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Stefán Ómar Sigurðsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja10
Bleikja9 Nei

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: