Veiðiferð skráð af: Lárus Óskar Lárusson

Veiðistaður

Dags:
 10.09.2011 12:00-19:30
Staðsetning:
 Kjós - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Eins og Sigurgeir segir í sinni lýsingu þá fékk hann 4 og ég 2, en hann gleymdi að nefna að við byrjuðum ekki að fiska fyrr en við strönduðum bátnum út á miðju vatni á einhverju grjóti.  En allavegna frábær félagsskapur í frábærri ferð.

Veður
veður Gola
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Lárus Óskar Lárusson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði20.5 Nei Zulu Nobbler Bátur
Myndir

Mynd0195
Meðalfellsvatn, 10...
Mynd0197
Meðalfellsvatn, 10...
Mynd0191
Meðalfellsvatn, 10...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Sigurgeir Sigurpálsson 11.09.2011 kl. 21:52.
Ég bætti strandinu við í athugasemd þegar ég fattaði að ég hafði gleymt að minnast á þetta leynibragð okkar ;-) Takk fyrir snilldarferð :-)