Veiðiferð skráð af: Lárus Óskar Lárusson

Veiðistaður

Dags:
 17.09.2011 14:00-16:00
Staðsetning:
 Skorradalur í Borgarfirði - Vesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Mistum einn við tærnar á okkur en náðum öðrum nokkrum andartökum seinna

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Lárus Óskar Lárusson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði12.0 Hængur Nei Maðkur
Myndir

Mynd0205
Skorradalsvatn, 17...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Halldór Gunnarsson 18.09.2011 kl. 13:28.
Flottur fiskur!
Stefán Georgsson 18.09.2011 kl. 21:47.
Já ekki ónýtt að setja í svona fisk í vertíðarlok
Lárus Óskar Lárusson 18.09.2011 kl. 21:56.
Já þetta var helv.... gaman
Sigurgeir Sigurpálsson 19.09.2011 kl. 13:03.
Glæsilegt :-)
gagnakureki 05.07.2013 kl. 08:35.
Hæ. Ég er að fara veiða í Skorradalsvatni í fyrsta skipti í kvöld. Þarf maður að vera með bát í svona veiði þarna? Hvar er best að veiða frá landi? Kv G
Lárus Óskar Lárusson 05.07.2013 kl. 12:15.
Ég hef fengið mest frá landi. Held að það sé fiskur um allt vatn þarna, bara að vera ofboðslega þolinmóður :) Hef heyrt af mönnum sem hafa gert góða veiði með þyngda black ghost. Sjálfur veiði ég mest á maðk og spún