Veiðiferð skráð af: Trausti Hafliðason

Veiðistaður

Dags:
 24.08.2011 16:00-22:00
Staðsetning:
 Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fór með Karli Tómassyni frænda í Hólsá í hálfan dag. Ég tók einn lax á Collie Dog Spey (einkrækju). Kalli var í banastuði og tók fjóra laxa, þar á meðal maríulaxinn.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Trausti Hafliðason

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Lax12.5 Hængur Nei Collie Dog einkrækja

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: