Veiðiferð skráð af: Friðrik Runólfsson

Veiðistaður

Dags:
 18.04.2009
Staðsetning:
 Kjós - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fór eftir hádegi í dag, vorum að veiða frá um 12 til 17. Byrjuðum fyrst þar sem Flekkudalsá rennur í vatnið. Urðum ekkert varir þar og var mjög hvasst allan tímann. Færðum okkur þá þar sem Sandsá rennur í vatnið, þar var vindurinn í bakið á manni og ekki eins mikill og gekk því betur að koma flugunni út. Náði 2 urriðum þar með því að draga lötur hægt eftir botninum. Báðir á einhverja vínrauða púpu sem ég þekki ekki.

Veður
veður Kaldi
Svalt (5°-9°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Friðrik Runólfsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði10.3 Hrygna Nei Sandsárós
Urriði10.5 Hrygna Nei Sandsárós
Myndir

Medalfell 18042009
Meðalfellsvatn, 18...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: