Veiðiferð skráð af: Lárus Óskar Lárusson

Veiðistaður

Dags:
 17.04.2012 18:00-20:00
Staðsetning:
 Grafarholt í Reykjavík - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fórum feðgarnir að veiða í Reynisvatni.  Fengum 7 þar sem tveir voru undir pundi.  Strákurinn fékk sína fyrstu flugu-fiska og þar með er hann kominn með fluguveiði bakteríuna

Veður
veður Logn
Svalt (5°-9°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Lárus Óskar Lárusson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Regnbogasilungur65.0 Nei Svartur nobbler Við bryggjuna
Regnbogasilungur11.0 Nei Super Tinsel Við bryggjuna
Myndir

Mynd0307
Reynisvatn, 17.04....

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Sigurgeir Sigurpálsson 19.04.2012 kl. 10:13.
vel gert næsta kynslóð mætt