Veiðiferð skráð af: Aron Leví Beck V.F.A.

Veiðistaður

Dags:
 19.04.2012 11:00-16:00
Staðsetning:
 Kjós - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Veiðifélagi Atli Jóhann. Fínn dagur. Atli fékk eina litla bleikju og einn sjóbirting sem var um eitt og hálft pund. Hann fékk hann á silfraðan tóbý minnir mig.

Veður
veður Logn
Svalt (5°-9°)
Sól

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: