Veiðiferð skráð af: Smári Björn Þorvaldsson

Veiðistaður

Dags:
 03.05.2012
Staðsetning:
 Óflokkað
Veiði:
 Óflokkað
Lýsing


Fyrsti veiðitúr ársins hjá mér. Fór ásamt 4 öðrum félugum mínum og lenntum við í mjög góðu veðri lítill vindur og heiðskýrt. Veiðin gekk bara ágætlega hjá okkur. Um 4 leytið þegar ég þurfti að hætta þá voru komnar nokkrar bleykjur á land frá 2-4 pund. Mjög sáttur með fyrstu ferðina hjá mér og gott að losa aðeins um veiðifiðringin sem er búinn að hrjá mig í allan vetur :)

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Smári Björn Þorvaldsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja11.955.0 Nei Pheasant tail Breiðan
Bleikja11.550.0 Nei Pheasant tail Breiðan
Myndir

040
Sog - Ásgarður, 03...
060
Sog - Ásgarður, 03...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Halldór Gunnarsson 04.05.2012 kl. 14:43.
Haltu kjafti hvað ég er ánægður að sjá þetta hjá þér! :-D Glæsilegt ... hef bara heyrt leiðindarsögur það sem af er tímabilinu en er á leið í Bíldsfellið eftir ca 2 vikur! Nú fer manni að hlakka til ... vonandi heldur þetta áfram :)
Smári Björn Þorvaldsson 04.05.2012 kl. 16:15.
He he Þetta var virkilega skemmtileg veiðiferð. Sáum mikið af fiski og flottar kusur inná milli.