Veiðiferð skráð af: Guðjón Snær Einarsson

Veiðistaður

Dags:
 20.04.2012 14:00-21:30
Staðsetning:
 Á snæfellsnesi - Vesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fórum í Hraunsfjörðinn í ágætu veðri soldið kalt en ekkert að ráði.  Byrjuðum á því að veiða í miðjum firðinum norðann meginn en fengum ekkert það þanni að við fórum að grjótgarðinum og þar fengum við 4 sjóbleikjur.  Bleikjurnar sem við fengum voru svakalega sprækar og tóku svakalega í enda ní gengnar og alveg silfur gljáandi að lit. 

Veður
veður Kaldi
Svalt (5°-9°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Guðjón Snær Einarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Sjóbleikja11.5 Hrygna Nei silfurlitaður Toby
Sjóbleikja12.0 Hrygna Nei silfurlitaður Toby
Sjóbleikja11.0 Hrygna Nei silfurlitaður Toby
Sjóbleikja11.0 Hrygna Nei silfurlitaður Toby
Sjóbirtingur10.5 silfurlitaður Toby
Myndir

P9210110
Hraunsfjörður, 20....
P9210109
Hraunsfjörður, 20....
P9200105
Hraunsfjörður, 20....
P9200104
Hraunsfjörður, 20....

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Halldór Gunnarsson 18.05.2012 kl. 00:27.
Flott veiði þetta! :)
Stefán Orri Stefánsson 18.05.2012 kl. 09:46.
Já glæsilegur afli. Tókuð þið þær allar á spún?
Guðjón Snær Einarsson 18.05.2012 kl. 20:18.
Já frekar stóra silfraða topie. nr.16 og nr.12 minnir mig. :D