Veiðiferð skráð af: Halldór Gunnarsson

Veiðistaður

Dags:
 20.05.2012 18:00-22:30
Staðsetning:
 Kjós - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Ótrúlega hvað Meðalfellsvatn er búið að vera lélegt það sem af er ári finnst mér ... mér gekk mun betur með það síðastliðin 2 árin.

Sá lítið líf  ... en þó fóru einhverjir smáurriðar að narta undir hættutíma ... landaði 2 tittum sem báðir fengu líf.

Veður
veður Logn
Svalt (5°-9°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Halldór Gunnarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði20.2 Maðkur

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: