Veiðiferð skráð af: Friðrik Runólfsson

Veiðistaður

Dags:
 01.06.2012 21:30-00:00
Staðsetning:
 Garðabær - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fór stutt með stebba.

Þegar við mættum var mikið af uppítökum þar sem maður kemur að vatninu. Kastaði á það í um klukkutíma án þess að fá högg. Svo virtist allt líf detta niður. Labbaði næst alveg inní botn en þar var ekkert líf. Fór þá aftur til baka og reyndum á sama stað og við byrjuðum á án þess að verða varir.
Prófaði litla peacock, Mola, Copper John, Þurrflugu. 

Voru örugglega 6-8 aðrir veiðimenn í vatninu, þrír rétt hjá okkur. Sá einn setja í og landa einum fisk og einn annan fara heim með pundara í neti.

Veður
veður Logn
Hlýtt (10°-14°)
Sól

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: