Veiðiferð skráð af: María Petrína Ingólfsdóttir

Veiðistaður

Dags:
 10.06.2012
Staðsetning:
 Á Landmannaafrétti sunnan Tungnaár - Óflokkað
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fórum í Fellsendavatn og fengum ekkert, rok og öskufok. Farið var þá í Frostastaðavatn. Fengum fullt af littlum og horuðum bleikjum, tókum nokkrar með heim, en eins og sést á myndinni er hún afar horuð. Vildi ekkert nema Krókinn og Ölmu Rún.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól
Myndir

Dscf1834
Frostastaðavatn, 1...
P6100083
Frostastaðavatn, 1...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: