Veiðiferð skráð af: Lárus Óskar Lárusson

Veiðistaður

Dags:
 15.06.2012
Staðsetning:
 Vatnasvæði Selár - Norðausturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fórum fjórir félagar á Skagaheiði ( vatnasvæði Selár ) og vorum frá um kl 15 á föstudegi til kl 13 á sunnudegi.  Fengum 88 fiska á allskonar veiði aðferðir þó aðallega á flugu.  En ég fékk 18 fiska og megnið á flugu, sleppti ca 10 sem voru of litlir.  Föstudagskvöldið var svakalegt ég missti töluna hvað við veiddum marga þá.  En þá var blanka logn og við vorum við Ölvesvatn og hreinlega mokuðum honum inn.  Frábær ferð sem verður lengi höfð í minnum okkar.

Veður
veður Gola
Hlýtt (10°-14°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Lárus Óskar Lárusson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja128.0 Nei Fluga
Urriði65.0 Nei maðkur og fluga
Bleikja10 maðkur og fluga
Myndir

Dsc00051
Skagaheiði, 15.06....
Dsc00070
Skagaheiði, 15.06....
Dsc00099
Skagaheiði, 15.06....

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Sigurgeir Sigurpálsson 18.06.2012 kl. 00:39.
Þetta var bara snilld ;-)