Veiðiferð skráð af: Magnús Eysteinsson Veiðifélagið Motta

Veiðistaður

Dags:
 12.06.2009 - 18.06.2009
Staðsetning:
 Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fór í FÍN bústaðinn við lækinn Fullsæl og tók auðvitað nokkur köst í hann :)

Veður
veður Logn
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Magnús Eysteinsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði40.750.0 Nei pheasant tail kúluhaus og svartur nobbler Beint fyrir neðan FÍN hús
Urriði11.50.0 Hrygna Nei Pheasant tail kúluhaus Beint fyrir neðan FÍN hús
Urriði30.25 Pheasant tail kúluhaus Beint fyrir neðan FÍN hús
Myndir

Dsc02402
Fullsæll, 12.06.2009
Dsc02477
Fullsæll, 12.06.2009
Dsc02549
Fullsæll, 12.06.2009

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Stefán Orri Stefánsson 15.06.2009 kl. 21:31.
Flottur afli :-) verð að kíkja þarna við tækifæri!
Friðrik Runólfsson 17.06.2009 kl. 22:57.
Já þetta eru flottir fiskar, sérstaklega þessi stóri!! Ánægður með strákinn.