Veiðiferð skráð af: Eygló Aradóttir

Veiðistaður

Dags:
 11.07.2012
Staðsetning:
 Á Landmannaafrétti sunnan Tungnaár - Óflokkað
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fínn túr, hiti um 10-12 stig, gerði á stundum svo hvassan vind að sandurinn fór að rjúka, en almennt séð til friðs. Náðum 8 litlum bleikjum. Makríll, spúnn og fluga.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Eygló Aradóttir

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
8 Nei

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: