Veiðiferð skráð af: Guðmundur Hjalmar

Veiðistaður

Dags:
 21.07.2012 15:00 - 23.07.2012 15:00
Staðsetning:
 Landmannaafréttur - Hálendið
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Svakaleg lægð, sérstaklega fyrsta daginn. Veiðin heldur slakari en í fyrra og hópurinn með um tólf fiska á fjórar stangir.

Veður
veður Rok
Svalt (5°-9°)
Rigning

Afli

Veiðimaður: Guðmundur Hjalmar

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja10.6 Hrygna Nei Pheasant tail Breiðavatn
Urriði11.1 Nei Orange nobbler Litlisjór
Urriði13.2 Hrygna Nei Svartur nobbler Litlisjór

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: