Veiðistaður

Dags:
 24.07.2012 18:00 - 25.07.2012 13:00
Staðsetning:
 Suðvesturland
Veiði:
 Laxveiði
Lýsing

Hollið endaði í sex löxum.

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Oddur Þorri Viðarsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Lax11.8 Hængur Nei Maðkur Bollakot Lús
Lax11.5 Hængur Nei Bismo Bollakot
Sjóbirtingur12.050.0 Hrygna Bismo Ármótahylur Sleppt

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Jón Þórðarson 25.07.2012 kl. 23:26.
Varstu hálfan eða heilan dag Oddur?
Oddur Þorri Viðarsson 26.07.2012 kl. 00:18.
Þetta var í gær frá 18-22 og í morgun frá ca. 9-13. Það var frekar mikið líf, fengum 6 laxa í heildina.