Veiðiferð skráð af: Birkir Mar Harðarson

Veiðistaður

Dags:
 04.08.2012 05:00 - 05.08.2012 13:00
Staðsetning:
 Á snæfellsnesi - Vesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fullt af fiski,, fékk gróflega um 50 bleikjur.. svoldið um smælki en þó margar stórar inná milli.

ég mun bara skrá þá fiska sem ég nennti að hirða. 10stk

Veður
veður Logn
Hlýtt (10°-14°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Birkir Mar Harðarson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja12.7 Hængur Nei Þurrfluga Caddis #16 Botni Hraunsfjarðar
Bleikja12.4 Hængur Nei Þurrfluga Caddis #16 Botni Hraunsfjarðar
Bleikja12.3 Hrygna Nei Þurrfluga Caddis #16 Botni Hraunsfjarðar
Bleikja11.9 Hængur Nei Þurrfluga Caddis #16 Botni Hraunsfjarðar
Bleikja10.9 Nei Þurrfluga Caddis #16 Botni Hraunsfjarðar
Bleikja10.9 Nei Þurrfluga Caddis #16 Botni Hraunsfjarðar
Bleikja10.6 Nei Þurrfluga Caddis #16 Botni Hraunsfjarðar
Bleikja10.7 Nei Þurrfluga Caddis #16 Botni Hraunsfjarðar
Bleikja10.5 Nei Þurrfluga Caddis #16 Botni Hraunsfjarðar
Bleikja10.7 Nei Þurrfluga Caddis #16 Botni Hraunsfjarðar
Bleikja400.0 Þurrfluga Caddis #16 Botni Hraunsfjarðar

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Halldór Gunnarsson 25.08.2012 kl. 10:53.
Glæsilegt :)