Veiðiferð skráð af: Urriði

Veiðistaður

Dags:
 25.08.2012
Staðsetning:
 Á Landmannaafrétti sunnan Tungnaár - Óflokkað
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fór ásamt ágætum vinum í Frostastaðavatn og fengum 9 bleikjur. Mínar 4 voru allar stórar ... sú minnsta 1,5 pund. Allar tóku Pheasant tail nr. 14

Veður
veður Gola
Svalt (5°-9°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Urriði

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja20.8 Hrygna Nei Pheasant tail
Bleikja11.0 Hrygna Nei Pheasant tail
Bleikja11.852.0 Hrygna Nei Pheasant tail

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: