Veiðiferð skráð af: Diddi Eðvarðs

Veiðistaður

Dags:
 29.08.2012 11:00-19:00
Staðsetning:
 Rétt hjá Laugarvatni - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Dálítið haust komið í mann, en við ákváðum samt að prófa. Eitthvað var af fiski í ánni, en talsvert minna en maður hefur séð áður. Fórum þrír saman og náðum samtals fjórum fiskum. Þar af náði ég einum. Tveir fiskar vógu yfir tvö pundin, en hinir voru um pundið.  

Veður
veður Kaldi
Svalt (5°-9°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Diddi Eðvarðs

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja10.5 Hrygna Nei Kibbi Kibbi no. 14

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: