Veiðistaður

Dags:
 01.04.2013 14:30-17:30
Staðsetning:
 Kjós - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Margir í vatninu í dag, taldi örugglega hátt í 20 veiðimenn þegar ég koma að vatninu.
Fann fljótlega góðan stað þar sem fiskur var að taka. Fyrsti fiskurinn tók á hröðu strippi og barðist nokkuð vel, stökk 3-4. Fljótlega eftir það fékk ég aðra töku, fann það strax að þessi var svolítið stærri og lét hafa meira fyrir sér, tókst samt að landa honum nokkuð örugglega. Á þessum tíma var svo lítill vindur en þegar leið á daginn lægði mikið. Tók svo tvo í viðbót rétt áður en ég hætti, annar barðist vel og var svipaður í stærð og sá fyrsti. Endaði svo á einum litlu og léttum :)
Frábær byrjun á sumrinu:)

Veður
veður Gola
Svalt (5°-9°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Friðrik Runólfsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði10.6 Nei Bleik og blá
Urriði11.144.0 Nei Bleik og blá
Urriði10.5 Nei Bleik og blá
Urriði10.3 Nei Bleik og blá
Kort:
Myndir

Img 7434
Meðalfellsvatn, 01...

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Stefán Orri Stefánsson 02.04.2013 kl. 20:17.
Flottur afli, leiðinlegt að hafa ekki komist með þér. Er ekki fiskurinn næst efst á myndinni sjóbirtingur? Hann er mjög frábrugðinn hinum í útliti.
Friðrik Runólfsson 02.04.2013 kl. 20:28.
Já þetta var snilld, þú kemur bara með næst. Ég myndi skjóta á að þetta sé birtingur án þess að vera viss:)