Veiðiferð skráð af: sindri_

Veiðistaður

Dags:
 02.04.2013 11:00-14:00
Staðsetning:
 Kjós - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Ís að mestu farin af vatninu. Ágætis veður með svolitlum vind inn á milli.
2laxar og lítil uriði.
Alldrei náð lax þarna áður.

Veður
veður Gola
Svalt (5°-9°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: sindri_

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Lax13.573.0 Nei Svartur Toby spún Undirhlíðini gengt veginum
Lax12.870.0 Nei Svartur Toby -"-
Urriði10.315.0 Nei Svartur Toby -"-

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Stefán Ómar Sigurðsson 02.04.2013 kl. 20:35.
Glæsilegt! Til hamingju með þetta.
sindri_ 02.04.2013 kl. 22:27.
Takk fyrir það. Kom heldur betur á óvart þegar það var allt í einu komin lax á. Bara vannur litlum uriðumum þarna uppfrá.