Veiðistaður

Dags:
 02.04.2013 17:00-19:00
Staðsetning:
 Garðabær - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Mætti með Lalla bara svona til að losna við ryðið og bleyta í græjunum. Fallegt veður en vatnið frekar kalt og ekkert líf sjáanlegt. Urðum ekkert varir og sáum engan fá neitt en nóg var af mönnum að reyna.

Veður
veður Gola
Svalt (5°-9°)
Sól

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: