Veiðistaður

Dags:
 04.04.2013 17:00-20:00
Staðsetning:
 Kjós - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Við Lalli fórum og skelltum okkur á bátinn hans. Ég fékk urriða í fyrsta kasti en svo urðum við ekkert varir. Ég var alltaf að finna væga kippi en held að það hafi bara verið gróður enda var ég reglulega að hreinsa eitthvað af flugunni.

Veður
veður Logn
Svalt (5°-9°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Sigurgeir Sigurpálsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði10.5 Hrygna Nei Zulu Nobbler Af bát

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: