Veiðiferð skráð af: Sigurður Sigurðarson

Veiðistaður

Dags:
 29.07.2009
Staðsetning:
 Rétt hjá Laugarvatni - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fórum 2 félagar og veiddum svæðið í frá ósnum (útfallið) og niður fyrir beygju og landálinn beina þþar fyrir neðan án árangurs. Hittum 4 veiðmenn sem höfðu allir sömu sögu að segja, sáu bleikju um allt en lítið af töku. Fengum eina töku en hún hrissti sig af.

Veður
veður Kaldi
Hlýtt (10°-14°)
Skýjað

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: