Veiðiferð skráð af: Guðjón Þór Þórarinsson

Veiðistaður

Dags:
 07.06.2013
Staðsetning:
 Á snæfellsnesi - Vesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Skruppum í Hraunsfjörðinn hjónakornin í dag 7/6 2013 keyrðum inn í botn á Fiðinum en ekkert að gerast þar, svo að við fórum til baka og í vík í hrauninu sem ég kalla bara bleikjuvík veit ekkert hvað þessi vík heitir en kannski kannast einhverjir veiðimenn við hana, við vorum komin að víkinni um tvö leitið og sáum strax hellings líf í víkinni og viti menn setti fluguna Langskegg undir og fékk strax högg og annað og eftir um 15 mín landaði ég fyrstu bleikjunni og síðan 2 til viðbótar og þessar bleikjur tóku hressilega á. þessi dagur endaði vel í Hraunsfirði.
Kveðja Gaui og Ella.

Veður
veður Gola
Svalt (5°-9°)
Skýjað

Afli

Veiðimaður: Guðjón Þór Þórarinsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja3 Nei Hraunsfjörður
Myndir

Hraunsfj%c3%b6r%c3%b0ur.
Hraunsfjörður, 07....

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: