Veiðiferð skráð af: Diddi Eðvarðs

Veiðistaður

Dags:
 16.06.2013 13:00-16:00
Staðsetning:
 Á snæfellsnesi - Vesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Reyndi mjög margar flugur, það var ekki fyrr en ég skipti yfir í Pheasant Tail að ég fór að fá grannar tökur. Gallinn sá að ég var bara með eina. Þegar ég missti þessa einu setti ég rafmagnsfluguna á og bleikjan virtist vera spennt fyrir henni. Fékk ekkert sérstaklega stóra fiska, en þegar leið á daginn fékk ég hinsvegar vont veður. Pakkaði saman og brunaði heim.

Veður
veður Gola
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Diddi Eðvarðs

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja20.5 Hrygna Nei Engjaflugan
Bleikja10.3 Hrygna Pheasant tail

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: