Veiðiferð skráð af: Lárus Óskar Lárusson

Veiðistaður

Dags:
 14.06.2013 16:00 - 17.06.2013 12:00
Staðsetning:
 Vatnasvæði Selár - Norðausturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Fórum þrír félagar á skagaheiðina og fengum 100 fiska, meðalstærðin hefur verið um 1.5 pundin.

Meira um þessa veiðiferð hér http://zulu.123.is/

Veður
veður Gola
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Lárus Óskar Lárusson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði6060.0 Nei maðkur og fleira
Bleikja4025.0 Nei maðkur og fleira
Myndir

Dsc00760
Skagaheiði, 14.06....
Dsc00719
Skagaheiði, 14.06....

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst:

Athugasemdir
Halldór Gunnarsson 19.06.2013 kl. 08:04.
Þetta er flott veiði hjá ykkur Lalli ... en hvernig er slóðinn þarna uppeftir? Eru þetta algerar torfærur?
Lárus Óskar Lárusson 19.06.2013 kl. 10:16.
Já hann er ekki góður, frekar stórgrýtt. Þarft að vera á 4x4 bíl. Gætir farið á Rav4, en hann strýkur örugglega einhver grjót.
Halldór Gunnarsson 19.06.2013 kl. 10:35.
Ok flott takk ... spurning að maður prófi þessa blessuðu Skagaheiði ;-)
Sigurgeir Sigurpálsson 19.06.2013 kl. 13:56.
Lalli ég þoli þig ekki!!!! Pant koma með á næsta ári!
Lárus Óskar Lárusson 19.06.2013 kl. 21:16.
Já Já Þú kemur með.......