Veiðiferð skráð af: Benedikt Þorgeirsson

Veiðistaður

Veiðistaður:
Elliðavatn - Fyrir landi Elliðavatns (Allar veiðiferðir)
Dags:
 09.06.2013
Staðsetning:
 Reykjavík - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Ég kíkti í Elliðavatn í gærkvöldi 9.6.2013 . Hið ótrúlega gerðist (á elliðavatnsskala) Fékk 48 cm 4 punda Bleikju!, góðum 3,5 pundum yfir meðalþyngd hjá mér í þessu vatni

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Benedikt Þorgeirsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja12.048.0 Beykir
Myndir

947057 10152925577245061 1906686988 n
Elliðavatn, 09.06....
1005945 10152925607330061 616467976 n
Elliðavatn, 09.06....
943075 10152925579035061 644296984 n
Elliðavatn, 09.06....

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: