Veiðiferð skráð af: Stefán Ómar Sigurðsson

Veiðistaður

Veiðistaður:
Elliðavatn - Fyrir landi Elliðavatns (Allar veiðiferðir)
Dags:
 08.07.2013 20:00-22:00
Staðsetning:
 Reykjavík - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Stórkostlegt veiðiveður við Elliðavatn í kvöld. Ekki of mikil sól og hiti, örlítil gára á vatninu. Eins og best verður á kosið, enda mikið um manninn á bökkunum. Fiskur að vaka út um allt þegar líða tók á kvöldið.

Ég fékk einn feitan urriða og annan minni. Sá stærri ca. 2,5 pund.

Veður
veður Logn
Hlýtt (10°-14°)
Hálfskýjað

Afli

Veiðimaður: Stefán Ómar Sigurðsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Urriði11.242.0 Hrygna Nei Lippa
Urriði10.6 Nei Spúnn
Myndir

006
Elliðavatn, 08.07....

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: