Veiðiferð skráð af: Hrafn H. Hauksson

Veiðistaður

Dags:
 13.07.2013 07:00-22:00
Staðsetning:
 Blöndudalur - Norðvesturland
Veiði:
 Laxveiði
Lýsing

Sáum slatta af fiski en hann var að vísu allur á þrem stöðum. Mér tókst að reisa einn í tvígang á Sunray en ekkert meira. Félaganum tókst aftur á móti að ná einum helvíti fallegum 87 cm hæng.
http://vfkvistur.wordpress.com/

Veður
veður Logn
Heitt (>=15°)
Sól

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: