Veiðiferð skráð af: Stefán Helgi Kristinsson

Veiðistaður

Dags:
 24.07.2013 10:30-14:00
Staðsetning:
 Grafarholt í Reykjavík - Suðvesturland
Veiði:
 Silungsveiði
Lýsing

Skellti mér í Reynisvatnið til að fá eitthvað uppí kvótann, viti menn ég fékk þessar vænu bleikjur. Voru borðaðar sama dag og voru dásamlega góðar.

Veður
veður Gola
Heitt (>=15°)
Sól

Afli

Veiðimaður: Stefán Helgi Kristinsson

TegundFjöldiKgCmKynSleppt?AgnVeiðistaðurAthugasemd
Bleikja20.7 Nei Maðkur Reynisvatn Fínn matfiskur
Myndir

Fpn dsc 1350 y2013
Reynisvatn, 24.07....

Viltu deila þessari ferð með öðrum? Sendu þeim póst: